Skilmálar vefverslunar

Vefverslunin Noztra er rekin af Noztra ehf., kt. 610621-2950, VSK-númer: 141567. Öll ákvæði skilmálanna hér að neðan ber að túlka í samræmi við íslensk lög. Komi upp ágreiningur milli aðila verður slíkur ágreiningur einungis leystur fyrir varnarþingi félagsins, Héraðsdómi Reykjavíkur.


Afgreiðsla pantana

Allar pantanir eru afgreiddar 1-3 virkum dögum eftir að pöntun er staðfest.


Verð
Verð í vefverslun eru með inniföldum 24% virðisaukaskatti.

Vinsamlegast athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara og Noztra áskilur sér rétt til að afgreiða ekki pöntun ef verð vörunnar er rangt skráð í vefverslun.


Heimsending

Allar pantanir innan höfuðborgarsvæðis eru sóttar á Grandagarði 14.

Afhending á höfuðborgarsvæðinu fer vanalega fram 1-3 dögum að pöntun hefur verið gerð, milli 12:00 – 19:00. 

Sendum einnig með pósti um land allt (sjá verðskrá á https://postur.is) 


Greiðsla pantana og öryggi
Tekið er við kreditkortum og debetkortum, í gegnum örugga greiðslusíðu Valitor. 


Skilareglur
Við bendum viðskiptavinum á að hafa samband við netverslun með tölvupósti á [email protected]


Gölluð vara
Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn.


Trúnaður
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila