Kæru Noztruvinir ! Samkvæmt Mannvirkjastofnun uppfylla ljósin, sem hafa fylgt með luktum og jólatrjám ekki evrópska staðla. Við innköllum því þessi ljós og erum að vinna í lausn fyrir þá sem hafa fengið þau afhent með okkar vörum. Við biðjumst velvirðingar á þessu, með kærri kveðju, Noztruteymið <3
Gjafabréf
Við erum með gjafabréf til sölu hjá okkur á Grandagarði 14. Þú ræður sjálf/ur upphæðinni.
Gjafabréfin renna ekki út.