Svona virkar þetta

1

Þú velur þér hlut

Þú velur þér hlut, verð hlutarins inniheldur aðgang að litum og verkfærum ásamt tveimur tímum í sal.

2

Veldu litina þína

Næsta skref er að velja sér málningu af öllum fallegum litunum okkar á litabarnum. 

3

Við sjáum um rest. 

Eftir yndislega tvo tíma skilur þú hlutinn þinn eftir og við glerjum og brennum fyrir þig. 

4 Þú sækir 

Þú kemur viku seinna og sækir sköpunarverkið þitt.

 

PS.  ef þú ert extra mikill „noztrari“ og nærð ekki að fullvinna hlutinn þinn í einni heimsókn bjóðum við uppá eitt aukaskipti í sal í tvær klst alla virka daga 

 

Vinsamlegast athugið við geymum muni í 4 vikur.