Take away vörur

Velkomin á „tökum heim“ síðuna okkar. 

Þú getur alltaf kíkt til okkar og valið hvaða vöru sem er í taktu heim sett. 

Sækir svo pakkann þinn á Noztru eftir hádegi næsta dag. Tekur með heim eða í bústaðinn eða partýið og nýtur þess að eiga gæðastund með sjálfum þér, vinum eða fjölskyldu.
Þú skilar svo keramik hlutnum á Noztru og við glerjum og brennum.