Gjafabréf

Við erum með gjafabréf til sölu hjá okkur á Grandagarði 14 
Þú ræður upphæðinni á gjafabréfinu sjálf/sjálfur 

Gjafabréfin renna ekki út.

Með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan er líka hægt að kaupa rafræn gjafabréf með fastri upphæð.

Við erum stödd á Grandagarði 14, Vesturhöfn. Þar getur þú notið þess að eiga góða stund í notalegu umhverfi með fjölskyldu, vinum, vinnufélögum eða með sjálfum þér.
Við skiptum opnunartímum Noztru eftir aldri.
Tími hugsaður til aða mæta með börn yngri en 7 ára er alla virka daga frá 10-16 (bókar borð kl. 10, 11, 12, 13 eða kl. 14) og um helgar frá 10 – 15 (bókar borð kl. 10, 11, 12 eða 13). Aðrir tímar á Noztru eru hugsaðir fyrir 7 ára og eldri.
Vinsamlegast virðið þessa hugmynd svo allir megi njóta sín sem best.

Noztra er skapandi smiðja fyrir þig, fyrir ykkur og okkur öll.

Það þarf ekki að vera listamaður eða hafa prófað áður. Þú pantar borð og mætir, kaupir þér keramik hlut og nýtur þess að fá að prófa að mála með aðstoð og góð ráð frá starfsfólki.
Hver sem er getur tekið þátt og möguleikarnir eru óþrjótandi.

HóPAR og VIÐBURÐIR

Fyrir öll tilefni

Það getur verið alveg upplagt að mæta saman í vinnustaðapepp, vinahóp, afmæli, stefnumót o.fl. Bókaðu hér á "panta borð" hnappinum eða hafðu samband á